Velkomin í Bjórböðin!
Bókaðu bjórspa upplifun dagsins í dag og njóttu einstaks slökunarstaðar sem þú finnur hvergi annars staðar.
Einstök upplifun á Íslandi
Opnunartími
Fimmtudagar: 16:00 - 21:00
Föstudagar og Laugardagar: 12:00 - 21:00
Gerðu heimsóknina að ógleymanlegu ævintýri
Dveldu lengur, njóttu stórbrotinnar náttúru og fjörða, sjáðu hvali, upplifðu menningu íslenskrar sjávarþorps, smakkaðu hina frægu Kalda bjór á brugghúsinu og sofðu við róandi nið sjávarins á Hótel Kaldi.
Bruggsmiðjan Kaldi
Hótel Kaldi
Gjafabréfin okkar
Fullkomin og eftirminnileg gjöf fyrir ógleymanlega upplifun á Íslandi.
Kynntu þér það áhugaverðasta á svæðinu
-
Ströndin Bistro
Veitingastaður, staðsettur við Bjórböðin.
Tilvalið stopp eftir bað.
-
Norðursigling
Hvalirnir elska Eyjafjörð, alveg eins og við.
-
Hrísey
Aðeins 15 mínútur með ferju að þessari dásamlegu eyju norðursins.
-
Gísli, Eiríkur, Helgi
Kaffihús, staðsett á Dalvík.
Við mælum innilega með að smakka fiskisúpuna.